Vorskemmtun 2017

Að þessu sinn halda drengirnir tvær vorskemmtanir. Sú fyrri verður haldin í Mörkinni 6 (Sal Ferðafélags Íslands) föstudagskvöldið 12. maí kl. 20:00 og sú seinni í Bæjarbíói í Hafnarfirði, fimmtudagskvöldið 18. maí kl. 20:00. Stórskemmtileg dagskrá að vanda. Söngur gamanmál og allskyns vitleysisgangur. Bar á báðum stöðum. Tryllt stemning.

Miðaverð: kr. 3.000.- við inngang en aðeins kr. 2.500.- í forsölu hjá kórmönnum. Einnig er hægt að panta miða í forsölu á netfanginu drengirnir@drengirnir.is.

15007 Heildar heimsóknir 4 Í dag
Menu Title